Nýr Baldur óhent­ugur til af­leys­inga

24.September'14 | 06:41

Ný ferja sem keypt hef­ur verið til að sinna sigl­ing­um um Breiðafjörð hent­ar ekki til þess að leysa Herjólf af ger­ist þess þörf. Rist­ir ferj­an dýpra og er lengri en Bald­ur sem sinnt hef­ur sigl­ing­um í for­föll­um Herjólfs. Gengið hef­ur verið frá sölu Bald­urs til fyr­ir­tæk­is á Græn­höfðaeyj­um.

Bæj­ar­yf­ir­völd í Vest­manna­eyj­um hafa margsinn­is ályktað um það að hag­kvæm­ara væri fyr­ir ríkið að kaupa Bald­ur sem vara­skip en að leigja annað skip til að sinna sigl­ing­um þegar Herjólf­ur bil­ar eða þarf að fara í slipp.

 

Mbl.is greindi frá.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.