Annar framsóknarráðherra í Meistaradeildina

Sigurður Ingi bætist í hópinn

18.September'14 | 15:23

Í síðustu viku komst Forsætisráðherra, fyrstur ráðherra í Meistaradeildina hér á Eyjar.net. Nú bætist Sjávarútvegsráðherra í hópinn og hlýtur þennan vafasama heiður. Tilefnið er jú styrkur ríkisins til handa öllum þeim starfsmönnum fiskistofu sem eru til í að flytjast búferlum norður yfir heiðar og vera þar í að lámarki tvö ár.

Styrkurinn er ekki af verri endanum. 3 milljónir og tvær ferðir norður með alla fjölskylduna til kynningar á svæðinu! Nú er það ekki svo að verið sé að færa fiskistofu á Kópasker, heldur á næst stærsta byggðarkjarna Íslands - Akureyri.

Spennandi verður að sjá hvort fleiri ráðherrar ná hingað í Meistaradeildina, vonandi ekki fyrir land og þjóð!

 

Hlekkur á frétt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is