Ályktun Eyjalistans:

Harma ákvörðun ríkisstjórnarinnar

14.September'14 | 15:00

Eyjalistinn harmar þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að ekki séu settir fjármunir í nýsmíði Herjólfs. Einnig kemur fram í ályktuninni að lítið sé gefið fyrir fögur fyrirheit þingmanna Suðurkjördæmis þegar staða mála er með þessum hætti.

Ályktun:

Fulltrúar Eyjalistans harma þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að ekki séu settir fjármunir í nýsmíði Herjólfs á þessu fjárlagaári. Þá er ekki að sjá að í fjárlögum sé fjármagn til þess að hefja nauðsynlegar lagfæringar á Landeyjahöfn.  

Ljóst er að enn verður bið eftir nýju skipi og samgöngur okkar Eyjamanna því ótryggar enn um sinn. 

Við gefum lítið fyrir fögur fyrirheit þingmanna Suðurkjördæmis þegar staða mála er með þessum hætti. 

 

Tengdar fréttir:

"Vekur undrun að ekki sé áætlað fjármagn til byggingar ferju"

Ekkert fjármagn í nýsmíði Herjólfs

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is