Handboltavertíðin hefst í kvöld

3.September'14 | 06:41

Í kvöld klukkan 18.00 verður flautað til leiks í leik meistara meistaranna, þar sem Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Hauka mætast.

Leikið er hér í Eyjum, en þessi árlegi leikur Íslands- og bikarmeistaranna markar upphaf handboltatímabilsins á Íslandi. Sjálft Íslandsmótið hefst svo fimmtudaginn 18. september.

ÍBV og Haukar mættust í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor. Eftir tvo sigra hjá hvoru liði tryggðu Eyjamenn sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með eins marks sigri, 28-29, í mjög svo eftirminnilegum oddaleik í troðfullri Schenker-höllinni í Hafnarfirði.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).