Umhverfisviðurkenningar 2014

2.September'14 | 08:37

Umhverfis-og skipulagsráð Vestmannaeyja veitti umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2014 þann 27. ágúst. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir snyrtilegasta fyrirtækið, snyrtilegasta garðinn og húseign, fegursta garðinn, endurbætur til fyrirmyndar og götu ársins.

Í Vinnuhóp til undirbúnings umhverfisviðurkenninga voru Margrét Rós Ingólfsdóttir og Esther Bergsdóttir fh. umhverfis-og skipulagsráðs og fulltrúar frá Rotarý í Vestmannaeyjum.
 
 
Eftirfarandi aðilar hlutu viðurkenningu.
 
Snyrtilegasta eign og garður: Skólavegur 11, Jóhann Jónasson.
Fegursti garðurinn: Birkihlíð 9, Sverrir Gunnlaugsson og Kolbrún Þorsteinsdóttir
Snyrtilegasta fyrirtækið: Húsasmiðjan
Endurbætur til fyrirmyndar: Vestmannabraut 52, Jóhanna Ýr Jónsdóttir og Halldór Hrafn Gíslason.
Snyrtilegasta gatan: Smáragata
Vestmannabraut 52

Vestmannabraut 52. Mynd: Okkar Heimaey

Husasmidajan2014

Ríkharður rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.