Máni neyddist til að taka Þjóðhátíðarlagið

27.Ágúst'14 | 07:38
Jonjons_Mani

Félagarnir í myndveri

Útvarpsmaðurinn Máni Pétursson, annar stjórnenda Harmageddon á X977, hafði ekki mikla trú á að margir myndu horfa á brekkusönginn á Þjóðhátíð í beinni útsendingu.

Máni setti þessi skilaboð inná Tíst síðu sína:

,,Ef það eru fleiri en 100 manns aö horfa a brekkusöng i beinni a bravo. Skal eg syngja þjoðhatiðarlagið hans Nonna Nonn i beinni"

Samkvæmt forsvarsmönnum sjónvarpsstöðvarinnar Bravó horfðu fleiri en 100 manns á brekkusönginn í beinni. Máni var því fenginn til að standa við orð sín í sjónvarpsþættinum Áttunni með skelfilegum afleiðingum.

Hér má sjá Mána spreyta sig á laginu.

 
mani_tweet

Tístið hans Mána

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.