Fimm sóttu um starf lögreglustjóra

Páley Borgþórsdóttir meðal umsækjenda

27.Ágúst'14 | 17:28

Páley Borgþórsdóttir

Umsóknarfrestur um embætti tveggja lögreglustjóra, annars vegar á Vestfjörðum og hins vegar í Vestmannaeyjum, rann út 18. ágúst síðastliðinn. Fimm umsóknir bárust um hvort embætti. Páley Borgþórsdóttir, héraðsdómslögmaður og formaður bæjarráðs er eini heimamaðurinn sem sótti um hér í Eyjum.

Um embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum sóttu:

Birgir Jónasson, aðstoðarsaksóknari hjá embætti sérstaks saksóknara.

Gunnar Örn Jónsson, fulltrúi hjá embætti sýslumanns á Selfossi.

Helgi Már Ólafsson, lögmaður.

Karl Ingi Vilbergsson, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.

Páley Borgþórsdóttir, héraðsdómslögmaður.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.