Skemmtileg ferðasaga frá heimsókn til Eyja

18.Ágúst'14 | 18:08

Ennþá iðar allt af lífi hér í Eyjum og er Herjólfur þéttsetinn í hverri ferð. Gaman er að lesa ferðasögu frá fólki sem hefur ekki komið lengi til Eyja og sér því vel þær breytingar sem orðið hafa á bænum síðustu misseri.

Ein slík saga er á vefsíðunni konumania.com. Þar eru bæði lýsingar frá ferðalagi þeirra auk skemmtilegra mynda. Þar segir meðal annars:

,,Ég kom síðast til Vestmannaeyja fyrir meira en tuttugu árum og fannst þá að bærinn væri í niðurníðslu en þvílík breyting. Í dag er hann einstaklega flottur og lifandi, umhverfisverkin út um allt og einstaklega gaman að taka myndir þar."

Hér má sjá alla færsluna.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.