Þjóðhátíðar-appið komið út

30.Júlí'14 | 22:16

Hugbúnaðarfyrirtækið ReonTech hefur gefið út nýja útgáfu af Eyja-appinu svokallaða, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Appið var upphaflega gefið út fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 2012 og naut mikilla vinsælda.

Með appinu, sem gert er bæði fyrir Android og iOS, er hægt að skoða dagskrá hátíðarinnar, raða upp sinni eigin dagskrá, sjá hverjir eru að spila, finna texta fyrir þjóðhátíðarlagið og skoða kort af svæðinu.

Í tilkynningunni segir að appið hafi fengið talsverða yfirhalningu og stefnt verði að því að bæta það áfram á komandi þjóðhátíðum.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.