Geim-eðlur fundnar

28.Júlí'14 | 13:05

Rússneska geimferðastofnunin sendi á dögunum gervihnött út í geim, um borð í gervihnettinum voru 5 eðlur. Geimferðastofnunin ætlaði að rannsaka hegðun þeirra og getu til að fjölga sér í þyngdarleysi. Þetta gekk ekki þrautarlaust fyrir sig þar sem stofnunin missti samband við hnöttinn.

Upp hófust mikil vandræði fyrir stofnunina sem var áreitt af fjölmiðlum og dýraverndunarsinnum. Skrifstofa forseta Rússlands, Vladimir Pútín, fékk ótal bréfa frá fólki sem hvatti yfirvöld að ná í eðlurnar. Herferð var hafin á Twitter undir nafninu #gogetthosegeckos. Margir þekktir einstaklingar létu heyra í sér t.d. Patrick Stewart, Buzz Aldrin og Richard Branson. Herferðin var þó aðallega í gríni.

Til allrar lukku náði geimferðastofnunin sambandi við hnöttinn og rannsóknin heldur áfram.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.