Langtímaspáin segir hægviðri

25.Júlí'14 | 11:13

Ein virtasta veðurstöð Evrópu er norska veðurstofan, yr.no. Þar má finna spá sem nær yfir Þjóðhátíðina. Þar spáir heiðskíru og andvara á fimmtudeginum og einnig á föstudag. Blíðskarveður sem sagt fyrri part hátíðar.

Á laugardaginn verður skýjað og gert er ráð fyrir skúrum og 11 metrum á sek. Sunnudagurinn er svo aftur hægari og bjartari.

Hér má fylgjast með spánni.

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.