Íslandsmeistararnir fara ekki til Ísraels

25.Júlí'14 | 07:11

Hand­knatt­leiks­sam­band Evr­ópu, EHF, til­kynnti í dag að eng­ir Evr­ópu­leik­ir myndu fara fram í Ísra­el í haust vegna stríðsástands­ins í land­inu.

Karlalið ÍBV dróst gegn Macca­bi Ris­hon LeZi­on í 1. um­ferð EHF-bik­ars­ins og nú á eft­ir að koma í ljós hvar heima­leik­ur Ísra­els­mann­anna verður spilaður.

EHF til­kynnti að ísra­elsku liðin yrðu að finna sér aðra heima­velli fyr­ir sína heima­leiki í Evr­ópu­mót­un­um og þeir yrðu að vera inn­an svæðis sam­bands­ins, þ.e. inn­an Evr­ópu. Macca­bi Ris­hon LeZi­on þarf að til­kynna EHF fyr­ir 6. ág­úst hvar fé­lagið hyggst leika heima­leik sinn gegn ÍBV.

EHF fylg­ir þarna for­dæmi UEFA sem bannaði ísra­elsk­um liðum að spila á heima­velli í Evr­ópu­mót­un­um í knatt­spyrnu sem hóf­ust í þess­um mánuði.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is