Höfnuðu Þjóðhátíð tvisvar

23.Júlí'14 | 13:19
Forsprakki Quarashi, Sölvi Blön­dal, hef­ur aldrei farið á þjóðhátíð áður en sveit­in kem­ur sam­an á ný eft­ir næst­um því ára­tug í Herjólfs­dal um versl­un­ar­manna­helg­ina eft­ir að hafa hafnað boðinu tvisvar áður.

„Við gát­um slegið tvær flug­ur í einu höggi,“ seg­ir Sölvi um ástæður þess að sveit­in ákvað að koma sam­an á ný. „Að fara til Vest­manna­eyja, sem við höf­um aldrei gert. Og spilað í Daln­um sem okk­ur er sagt að sé einn flott­asti tón­leik­astaður lands­ins. Það var erfitt að segja nei, og í þriðja skipti sem bón­in barst ákváðum við að skoða málið.

Ég von­ast eft­ir því að sjá lunda, hitta al­vöru Vest­manna­ey­inga, fara í svona hvítt tjald eins og ég hef séð í blöðunum og spila á 20 þúsund mann tón­leik­um án þess að skadda mig eða aðra,“ seg­ir Sölvi um vænt­ing­arn­ar til fyrstu þjóðhátíðar sinn­ar.

Hljóm­sveit­in kem­ur fram á laug­ar­dags­kvöld­inu en í ár eru í fyrsta sinn fá­an­leg­ir sér­stak­ir laug­ar­dagspass­ar á þjóðhátíð, áþekk­ir sunnu­dagspöss­un­um sem notið hafa mik­illa vin­sælda síðastliðin ár.

 

Nánara viðtal má sjá hér.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.