"Blóðvatnið ný auðlind"

Arðbær fjárfesting

23.Júlí'14 | 13:48

Ísfélag Vestmannaeyja Ísfélagið

Ísfélag Vestmannaeyja tók í notkun Hreinsistöð fyrir uppsjávarfisk á loðnuvertíð 2013. Þar er blóðvatn síað og hreinsað.  Með því að sía blóðvatnið er allt þurrefni tekið úr því, þurrefnið er síðan brætt í mjöl. Í hreinsunarferlinu er öll fita dregin úr vökvanum með stórum fleytikörum. Sú fita er notuð í lýsi.

Í Áður en Hreinsistöðin var tekin í notkun fór mest af þessu blóðvatni beint út á sjó án þess að það væri unnið. Árangur Hreinsistöðvarinnar hefur ekki látið á sér standa og farið fram úr björtustu vonum eigenda Ísfélagsins.

Hreinsistöðin er staðsett í FES.

Sjá frétt Stöðvar 2 hér: http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV8B3C4D87-4AAD-468D-8C69-B8BF429A283E

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is