Sambýlisfólk reifst heiftarlega um sokka

19.Júlí'14 | 10:14

Lögregla var kölluð í heimahús í Breiðholti um kvöldmatarleyti í gær. Samkvæmt tilkynningu var í gangi heiftarlegt rifrildi á milli karls og konu á fimmtugs- og sextugsaldri. Þau höfðu verið í sambúð í áraraðir.

 

Í dagbók lögreglu kemur fram að illdeilur þeirra hafi verið vegna pars af sokkum sem bæði vildu meina að þau ættu. Eftir að lögreglumenn höfðu reynt að ná sáttum varð niðurstaðan sú að karlinn færi af heimilinu þessa nótt og fengi annars staðar inni. Þá er tekið fram að engar niðurstöður hafi fengist um eignarhald á sokkunum.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).