Búið að skipa í nefndir og ráð hjá Vestmannaeyjabæ

Minnihlutinn einungis með einn mann í fimm manna nefndum

4.Júlí'14 | 11:50
Í gær var fyrsti bæjarstjórnarfundurinn haldinn í Eyjum eftir að kosin var ný bæjarstjórn. Þar var skipað í fastanefndir og ráð. Ljóst er að meirihluti sjálfstæðismanna eykur vægi sitt í nefndum í ljósi aukins fylgis í kosningunum. Nýtt bæjarráð skipa: Páley Borgþórsdóttir, formaður, Trausti Hjaltason og Jórunn Einarsdóttir. Forseti bæjarstjórnar verður Páll Marvin Jónsson. Einnig var ákveðin þóknun til þeirra sem eiga sæti í nefndum og ráðum og er hún að grunneiningu 9.180,- kr.
Þá var Elliði Vignisson endurráðinn í starf bæjarstjóra með fimm greiddum atkvæðum. Minnihlutinn sat hjá í atkvæðagreiðslunni.
Aðrar nefndir voru skipaðar eftirtöldum aðilum:
 
 
Fjölskyldu- og tómstundaráð:
Aðalmenn: 
Páll Marvin Jónsson, formaður
Sigurhanna Friðþórsdóttir
Geir Jón Þórisson
Birna Þórsdóttir
Auður Ósk Vilhjálmsdóttir
 
Varamenn: 
Guðjón Rögnvaldsson
Hrönn Harðardóttir
Sæþór Guðjónsson
Einar Björn Árnason
Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir
 
 
Fræðsluráð:
Aðalmenn: 
Trausti Hjaltason formaður
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Sindri Haraldsson
Silja Rós Guðjónsdóttir
Gunnar Þór Guðbjörnsson
 
Varamenn:
Gígja Óskarsdóttir
Arnar Pétursson
Bjarni Ólafur Guðmundsson
Helena Björk Þorsteinsdóttir
Sonja Andrésdóttir
 
 
Umhverfis-og skipulagsráð:
Aðalmenn: 
Margrét Rós Ingólfsdóttir formaður
Kristinn Bjarki Valgeirsson
Hörður Óskarsson
Esther Bergsdóttir
Jóhanna Ýr Jónsdóttir
 
Varamenn:
Sindri Freyr Guðjónsson
Theodóra Ágústsdóttir
Ingólfur Jóhannesson
Dóra Kristín Guðjónsdóttir
Jónatan G. Jónsson
 
 
Framkvæmda- og hafnarráð:
Aðalmenn: 
Sigursveinn Þórðarson, formaður
Jarl Sigurgeirsson
Sæbjörg Logadóttir
Birgitta Kristjónsdóttir
Stefán Jónasson
 
Varamenn:
Anita Óðinsdóttir
Sindri Ólafsson
Arnar Gauti Grettisson
Davíð Guðmundsson
Georg Eiður Arnarsson
 
 
Kjörstjórnir við sveitarstjórnarkosningar og alþingiskosningar:
 
 
a. Yfirkjörstjórn, 3 aðalmenn og 3 til vara. 
Aðalmenn:
Ólafur Elísson
Jóhann Pétursson
Þór Ísfeld Vilhjálmsson
 
Varamenn:
Hörður Óskarsson
Karl Gauti Hjaltason
Björn Elíasson
 
 
b. Kjördeildir, 3 aðalmenn í hvora kjördeild og 3 til vara.
 
1. Kjördeild:
Aðalmenn:
Ingibjörg Finnbogadóttir
Ellý Rannveig Gunnlaugsdóttir
Ásta Gunnarsdóttir
 
Varamenn:
Erla Signý Sigurðardóttir
Guðni Sigurðsson
Drífa Þöll Arnardóttir
  
2. Kjördeild:
Aðalmenn:
Ester Garðarsdóttir
Fjóla Margrét Róbersdóttir
Helga S. Þórsdóttir
 
Varamenn:
Soffía Valdimarsdóttir
Fríða Hrönn Halldórsdóttir
Sigurlaug Grétarsdóttir
 
 
 
Tilnefningar í stjórnir og samtarfsnefndir til fjögurra ára:
 
 
Aðalfund Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, 7 aðalmenn og 7 til vara.
Aðalmenn:
Elliði Vignisson
Páley Borgþórsdóttir
Páll Marvin Jónsson
Trausti Hjaltason
Birna Þórsdóttir
Jórunn Einarsdóttir
Stefán Óskar Jónasson
 
Varamenn:
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Margrét Rós Ingólfsdóttir
Sigursveinn Þórðarsson
Ester Bergsdóttir
Geir Jón Þórisson
Jóhanna Ýr Jónsdóttir
Gunnar Þór Guðbjörnsson
 
 
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, 3 aðalmenn og 3 til vara.
Aðalmenn:
Elliði Vignisson
Páll Marvin Jónsson
Jórunn Einarsdóttir
 
Varamenn:
Páley Borþórsdóttir
Trausti Hjaltason
Stefán Óskar Jónasson
 
 
Almannavarnarnefnd, 2 aðalmenn og 2 til vara.
Aðalmenn:
Adólf Þórsson
Sigurður Þ. Jónsson
 
Varamenn:
Þorbjörn Víglundsson
Sólveig Adólfsdóttir
 
 
Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands,
einn aðalmaður og annar til vara.
Aðalmaður:
Arnar Sigurmundsson
 
Varamaður:
Geir Jón Þórisson
 
 
Heilbrigðisnefnd Suðurlands, einn aðalmaður og annar til vara.
Aðalmaður:
Valur Bogason
Varamaður:
Birna Þórsdóttir
  
 
Stjórn Náttúrustofu Suðurlands, 3 aðalmenn og 3 til vara.
Aðalmenn:
Rut Haraldsdóttir
Halla Svavarsdóttir
Georg Eiður Arnarsson
 
Varamenn:
Ólafur Týr Guðjónsson
Auðbjörg Halla Jóhannsdóttir
Guðjón Sigtryggsson
 
 
Þjónustuhópur aldraðra, 2 aðalmenn og 2 til vara.
Aðalmenn:
Sólrún Erla Gunnarsdóttir
Lea Oddsdóttir
 
varamenn:
Jón Pétursson
Guðrún Jónsdóttir
  
 
Stjórn Stafkirkju, einn aðalmann annan til vara. 
Aðalmaður:
Guðjón Hjörleifsson
 
Varamaður:
Sólveig Adólfsdóttir
 
 
Fulltrúar í ráðgjafanefnd fyrir friðlandið í Surtsey.
Aðalmenn:
Páll Marvin Jónsson
Magnús Bragason

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.