Seg­ir lunda­veiðar vart for­svar­an­leg­ar

1.Júlí'14 | 07:40

Lundir lundar

For­stöðumaður Nátt­úru­fræðistofu Suður­lands seg­ir vart for­svar­an­legt að lundi verði veidd­ur nokk­urs staðar á land­inu í ár.

Tals­vert sé reynd­ar af lunda á norðan­verðu land­inu en ástandið sé slæmt syðra, sér­stak­lega í Vest­manna­eyj­um, og fyllsta ástæða til að hafa áhyggj­ur af heild­ar­stærð stofns­ins. Bæj­ar­ráð Vest­manna­eyja tek­ur ákvörðun eft­ir helgi um hvort leyfa eigi lunda­veiðar þar í ár.

Und­an­farna daga hef­ur Ingvar Atli Sig­urðsson, for­stöðumaður Nátt­úru­stofu Suður­lands, farið um landið og kannað ástand lunda­stofns­ins. Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Ingvar lunda­veiðar í Vest­manna­eyj­um ekki ráðleg­ar í ár. „Okk­ur finnst það ekki for­svar­an­legt á meðan ástandið er eins og það er. Hvað veiðar á landsvísu varðar virðist lund­inn vera í blúss­andi vexti fyr­ir norðan,“ seg­ir Ingvar.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Bók Bjarna í Bónus

2.Desember'19

Nú er hægt að kaupa bók Bjarna Jónassonar „Að duga eða drepast” í Bónus, Vestmannaeyjum. Að duga eða drepast lýsir lífshlaupi Bjarna Jónassonar, flugmanns og útvarpsstjóra í Vestmannaeyjum.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.