Ríkið virti ekki lög við makrílúthlutun

1.Júlí'14 | 19:01

VSV vinnslustöðin

Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fór ekki að lögum við úthlutun makrílkvóta til útgerða. Hún gæti því bakað skaðabótaskyldu gagnvart þeim útgerðum sem minna báru úr býtum.

Þetta er álit umboðsmanns Alþingis en Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum kærði úthlutunina.
„Við munum láta okkur fróðari menn um svona álit fara betur yfir þetta,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar.

„En við hljótum að hugleiða þetta mjög vandlega og þá með það í huga að fara í skaðabótamál við ríkið.“

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.