Mak­ríll­inn er far­inn að gefa sig

23.Júní'14 | 07:14
„Við erum að dæla núna al­veg spriklandi drauma­makríl,“ sagði Jón Ax­els­son, skip­stjóri á Álsey VE-2, um miðjan dag í gær. Skipið var þá að veiðum um 70 sjó­míl­ur suðaust­ur af Vest­manna­eyj­um.

Rjóma­blíða var á miðunum og sagði Jón að þeir hefðu séð mikið af vaðandi mak­ríl á Kötlu­grunni í fyrrinótt. Landa átti mak­ríln­um til vinnslu í Vest­manna­eyj­um í dag.

Jóel Þórðar­son, skip­stjóri á frysti­tog­ar­an­um Guðmundi í Nesi RE-13, sagði að mak­ríll­inn væri mun fyrr á ferðinni nú en í fyrra. Þeir væru að fá fín­asta fisk miðað við árs­tíma, mak­ríll­inn hefði verið lak­ari á sama tíma í fyrra.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%