Næst mestum aflaverðmætum landað í Eyjum

19.Júní'14 | 07:36

Mestum aflaverðmætum var landað á síðasta ári í Reykjavíkurhöfn eða alls 25,3 milljörðum króna. Næst í röðinni komu Vestmannaeyjar með rúma 16 milljarða og Neskaupstaður með 14,4 milljarða. Sú höfn þar sem minnstu verðmæti var landað er Haukabergsvaðall með aflaverðmæti upp á 54 þúsund krónur.

Hlutur Reykjavíkur hefur farið lítillega minnkandi á undanförnum árum. Til að mynda var hann 16,8% eða rúmir 29 milljarðar árið 2011 en fór niður í 14,9% eða 25,3 milljarða í fyrra.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.