Sjómenn, til hamingju með daginn

1.Júní'14 | 10:33
Í dag er Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur. Eyjar.net óskar öllum sjómönnum og eiginkonum til hamingju með daginn. En dagurinn er einmitt tileinkaður eiginkonum sjómanna í ár.
 
Annars lítur dagskrá dagsins svona út:
10:00 Fánar dregnir að húni.
 
13:00 Sjómannamessa í Landakirkju.
 
14:30 Kaffisala Eykindils í Alþýðuhúsinu.
 
15:00 Hátíðardagskrá á Stakkó. Ræðumaður dagsins er Geir Jón Þórisson.
 
Að lokinni dagskrá á Stakkó mun Sigurgeir Jónsson fjalla um sjómanninn Ása í Bæ og segja stuttar skemmtisögur af honum á Byggðasafni og Leikhúsbandið flytur nokkur af hans ógleymanlegu sjómanna-lögum.
 
Í kvöld verður svo matur og tónleikar með Eyjólfi Kristjánssyni í Höllinni. Húsið opnar fyrir matargesti kl. 19:00 og fyrir tónleikagesti kl. 21.00
 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is