Sjálfstæðisflokkurinn náði fimmta manninum inn

Kjörsóknin í lámarki

1.Júní'14 | 10:08

Sjálfstæðisflokkurinn

Kosið var til sveitarstjórna í gær. Í Vestmannaeyjum voru framboðin tvö. Sjálfstæðisflokkur og Eyjalistinn. Niðurstöðurnar eru þær að listi Sjálfstæðisflokks fékk 73,2% atkvæða og bætir við sig manni.
Eyjalistinn fékk tvo menn kjörna og tapar manni yfir til Sjálfstæðisflokks. Flokkurinn fékk 599 atkvæði eða 26,8% atkvæða. Auðir seðlar voru 119 talsins (5,0%). Kjörsóknin var með lakasta móti og einungis mættu 2.369 manns á kjörstað af 3.171 sem voru á kjörskrá, sem gerir 74,7%.
 
Bæjarfulltrúar Vestmannaeyjabæjar á kjörtímabilinu verða því:
 
Elliði Vignisson (D)
Páley Borgþórsdóttir (D)
Páll Marvin Jónsson (D)
Trausti Hjaltason (D)
Birna Þórsdóttir (D)
 
Jórunn Einarsdóttir (E)
Stefán Óskar Jónasson (E)

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.