Pepsi-mörkin: Hvað var Abel að hugsa?

21.Maí'14 | 08:00

Abel

Sigurmark FH gegn ÍBV var í skrautlegri kantinum og strákarnir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport völdu það sem atvik umferðarinnar.
Markvörður ÍBV, Abel Dhaira, fer þá í ævintýralegt skógarhlaup og varnarmenn ÍBV sýna einnig af sér mjög sérstaka tilburði.
 
Eftirleikurinn var auðveldur fyrir Dalvíkinginn Atla Viðar Björnsson sem renndi boltanum í netið og tryggði FH öll stigin í leiknum.
 
Atvikið má sjá hér að með því að smella hér
 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.