Veru­lega von­svikn­ir

segir Arnar Pétursson annar þjálfara ÍBV

6.Maí'14 | 07:58
„Við erum veru­lega von­svikn­ir yfir að hafa ekki unnið leik­inn eft­ir að hafa komið okk­ur inn í viður­eign­ina aft­ur. Við fór­um illa með nokk­ur tæki­færi í lok­in og það kostaði okk­ur sig­ur­inn," seg­ir Arn­ar Pét­urs­son, ann­ar þjálf­ara ÍBV, eft­ir naumt tap, 29:28, fyr­ir Hauk­um í fyrsta úr­slita­leik liðanna um Íslands­meist­ara­titil­inn í hand­knatt­leik karla á Ásvöll­um í kvöld.
Hauk­ar skoruðu þrjú síðustu mörk leiks­ins.
 
„Við gáf­um Hauk­um tæki­færi til þess að vinna leik­inn og þeir nýttu sér það. Haukaliðið er það öfl­ugt að það læt­ur ekki bjóða sér svo­leiðis tæki­færi nema til þess að nýta," sagði Arn­ar enn­frem­ur.
 
Næstu leik­ur liðanna verður í Eyj­um á fimmtu­dag­inn.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.