Hagnaður af rekstri Vestmannaeyjahafnar

6.Maí'14 | 07:59

höfn vestmannaeyjahöfn vestmannaeyjar vestmannaeyjabær

Á síðasta fundi Framkvæmda- og hafnarráðs var farið yfir ársreikning Vestmananeyjahafnar fyrir árið 2013. Fram kom að rekstrartekjur ársins námu 460 millj.kr.og afkoma ársins var jákvæð sem nam 144 millj.kr.
Heildarskuldir að meðtöldum lífeyrsskuldbindingum námu í árslok 250 millj.kr.
Ráðið samþykkir ársreikninginn en hann fer til síðari umræðu í bæjarstjórn 8.maí n.k.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is