Trausti Hjaltason skipar 4.sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins

1.Apríl'14 | 08:18

Trausti Hjaltason

Í gærkvöldi samþykkti fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagana í Vestmannaeyjum framboðslista sinn fyrir komandi sveitarastjórnarkosningar. Fyrirfram var vitað að Gunnlaugur Grettisson myndi hætta en aðrir gáfu kost á sér til setu á listanum.
Í 1.sæti listans er Elliði Vignisson bæjarstjóri, í 2.sæti er Páley Borgþórsdóttir og í 3.sæti er Páll Marvin Jónsson en þau sitja í bæjarstjórn í dag. Trausti Hjaltason kemur nýr inn í baráttu sætið en í dag situr m.a. í Fræðslu- og menningarráði.  Ekki var algjör einhugur um listann en 3 greiddu atkvæði gegn listanum, 6 seðlar voru auðir og 31 atkvæði greiddi honum atkvæði sitt.

Í morgun setti Sjálfstæðisflokkurinn í loftið myndband þar sem listinn er kynntur og farið er yfir árangur líðandi kjörtímabils.


 
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi kosningar eru eftirfarandi einstaklingar:

1.      1:  Elliði Vignisson

2.      2:  Páley

3.      3: Páll Marvin

4.       4: Trausti Hjaltason

5.       5: Birna Þórsdóttir Vídó

6.       6: Hildur Sólveig Sigurðardóttir

7.       7:Margrét Rós Ingólfsdóttir

8.       8:Sigursveinn Þórðarson

9.       9: Esther Bergsdóttir

10.   10: Geir Jón Þórisson

11.   11: Dóra Kristín Guðjónsdóttir

12.   12: Kristinn Valgeirsson

13.   13: Sæbjörg Logadóttir

14.   14: Gísli Geir Guðlaugsson
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).