Fjölmennum á Básaskersbryggju í dag klukkan 15:00

27.Mars'14 | 13:37
„Við verðum að krefjast þess að hafa eðlilegar samgöngur það er ekki nóg að pirrast útí horni, það er kominn tími til að láta vita að við erum búin að fá nóg. Ef þið eruð með, deilið þessu og látið ganga. Sýnum starfsfólki Herjólfs stuðning og mótmælum því að Vegagerðin og Eimskip haldi Vestmannaeyjum í gíslingu,“ segir í tilkynningu Braveheart hópsins.
Fjölmennum stundvíslega á Básaskersbryggju og sýnum samstöðu um að okkur sé alls ekki sama!
Herjólfur heldur frá Þorlákshöfn kl 12:15 og er því væntanlegur klukkan 15:00. Mætum því tímanlega til að fylla bryggjuna af bílum!

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).