Fjölmennum á Básaskersbryggju í dag klukkan 15:00

27.Mars'14 | 13:37
„Við verðum að krefjast þess að hafa eðlilegar samgöngur það er ekki nóg að pirrast útí horni, það er kominn tími til að láta vita að við erum búin að fá nóg. Ef þið eruð með, deilið þessu og látið ganga. Sýnum starfsfólki Herjólfs stuðning og mótmælum því að Vegagerðin og Eimskip haldi Vestmannaeyjum í gíslingu,“ segir í tilkynningu Braveheart hópsins.
Fjölmennum stundvíslega á Básaskersbryggju og sýnum samstöðu um að okkur sé alls ekki sama!
Herjólfur heldur frá Þorlákshöfn kl 12:15 og er því væntanlegur klukkan 15:00. Mætum því tímanlega til að fylla bryggjuna af bílum!

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is