Áheyrnarfulltrúi kennara fær ekki borgað

10.Mars'14 | 13:30
Áheyrnarfulltrúi kennarara í fræðslu- og menningaráði Vestmannaeyja fær ekki greitt úr bæjarsjóði fyrir fundarsetinu.
Bæjarráð segir misskilnings gæta hjá kennaranum. Það standist ekki skoðun að mati lögmanns Sambands Íslenskra sveitarfélaga. „Í áliti hans kemur fram að það sé engum vafa undirorpið að fulltrúar kennara eru valdir af kennurum til þess að sitja fundi fræðsluráðs fyrir þeirra hönd og teljast ekki kjörnir fulltrúar í skilningi tilgreindra laga.“

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is