Vestmannaeyja eitt verðmætasta sveitarfélag Íslands miðað við íbúafjölda

Verðmætustu sveitarfélögin miðað við íbúafjölda

27.Febrúar'14 | 11:25

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Vestmannaeyjabær greiðir mest á hvern íbúa til ríkissjóðs vegna tekjuskatts einstaklinga og veiðigjaldsins.
Mestu tekjurnar á haus af tekjuskatti einstaklinga voru á síðasta ári í Vestmannaeyjum, en ríkið aflaði um 520 þúsund krónur á hvern íbúa í tekjur á síðasta ári í sveitarfélaginu. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í tölum fjármála- og efnahagsráðherra um heildartekjur ríkissjóðs af skattstofnum sundurgreindum eftir sveitarfélögunum. Gögnin voru birt í síðustu viku í svörum við fyrirspurn frá Óla Birni Kárasyni, varaþingmanni Sjálfstæðisflokksins, frá því í október síðastliðnum. Hann sóttist eftir sundurgreiningu á tekjum ríkisins af tekjuskatti einstaklinga og lögaðila, tryggingagjaldi, eignarsköttum og veiðigjöldumeftirsveitarfélögum og hverjar meðaltekjur væru af hverjum íbúa sveitarfélaganna.
 
Nánar í Viðskiptablaðinu í dag

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.