Kristín Jóhannsdóttir ráðin safnstjóri Eldheima

20.Febrúar'14 | 11:12
Kristín Jóhannsdóttir, ferða- og menningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar, hefur verið ráðin safnstjóri Eldheima, gosminjasafnsins í Eyjum.
 
Frá þessu var greint á bæjarráðsfundi. Fimmtán sóttu um starfið og eru nöfn þeirra hér að neðan:

Aníta Óðinsdóttir

Baldvina Sverrisdóttir

Bryndís Gísladóttir

Elísa Elíasdóttir

Gísli Sveinn Loftsson

Guðjón Örn Sigtryggsson

Guðni Friðrik Gunnarsson

Ingibjörg Perla Kristinsdóttir

Kári Jóhannsson

Kristinn J. Nielsson

Kristín Jóhannsdóttir

Simon Reher

Sóley Dögg Guðbjörnsdóttir

Telma Magnúsdóttir

Thelma Hrund KristjánsdóttirÁ fundi bæjarráðs í dag kynnti Elliði Vignisson bæjarstjóri samkomulag Vestmannaeyjabæjar, Vinnslustöðvarinnar og Ísfélags Vestmannaeyja dags. 6.febrúar 2014 þar sem fjallað er um framtíðarskipulag á hafnarsvæðinu H-1 sem nær frá Skanssvæðinu inn í botn Friðarhafnar, og réttarsátt milli ÍV og VSV.
 
 
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is