Kiwaisklúbburinn Eldfell styrkir í Vestmannaeyjum

20.Janúar'14 | 08:31
S.l. sumar gaf Kiwanisklúbburinn Eldell út DVD-disk með myndum sem klúbburinn hafði safnað saman frá Heimaeyjargosinu 1973. Var safnað um 4.000 myndum og um 1.000 þeirra voru gefnar út á disknum.
Er diskurinn nánast uppseldur og því ekkert að vanbúnaði að standa við það loforð að láta ágóðann af sölu disksins renna til góðra málefna í Vestmannaeyjum. Það og gerðu forseti klúbbsins, Óskar Arason og kjörforsetinn Guðjón Magnússon.
 
Á félagsmiðstöðinni Rauðagerði þar sem rekið er öflugt starf fyrir börn og unglinga var afhent 50" sjónvarpstæki. Dvalarheimilið Hraunbúðir fékk afhenda tvo iPad og sömu sögu má segja um leikskólana Kirkjugerði og Sóla.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.