Fjölmörg verkefni í eyjum hlutu styrkveitingu til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi

11.Desember'13 | 08:52

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Nýverið auglýstu Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eftir umsóknum um styrki til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi. 140 umsóknir bárust að þessu sinni og hafa þær aldrei verið fleiri. Samþykkt var að veita 39 verkefnum styrk. Er þetta síðari úthlutun af tveimur til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á þessu ári. Styrkveitingar á vegum SASS eru fjármagnaðar með fjármagni úr Sóknaráætlun Suðurlands, Vaxtarsamningi Suðurlands og af SASS.
Eftirtalin fyrirtæki eða verkefni í eyjum fengi styrki að þessu sinni:
                                                    
 
Heiti verkefnisStyrkþegiUpphæð
 - Markaðsátak Ferðamálasamtaka VestmannaeyjaFerðamálasamtök Veyja  2.750.000
- Heilsuréttir FjölskyldunnarS. B. Heilsa ehf1.000.000
- Gagnvirk Miðlun          Sigva Media           1.000.000
- 247golf.net - Markaðssókn á nýja markaði24seven ehf 1.500.000
- Shell-Off Lobster Meat / Humar úr skelinniPáll Marvin Jónsson650.000 
- M-Hirzla / vöruhönnun        Emilía Borgþórsdóttir  700.000 
- Nýting sóknarfæra á hágæðamálsmíði með CNC
stýrðum iðnvélum.  
Eyjablikk 3.000.000 
 - Studio 7Eyjar: Black sand og Diza Ásdís Loftsdóttir 400.000 
- Eldfellspenni Viktor Þór Reynisson250.000 
 Samtals: 11.250.000 
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.