900 Grillhús selur 100 VIP kort til styrktar Minningarsjóði Lofts Gunnarssonar

3.Desember'13 | 08:20

900 grillhús

Á næstu dögum mun veitingarhúsið 900 Grillhús hefja sölu á VIP kortum 900 Grillhús. Um 100 kort verða í boði og mun hvert kort kosta 5000 krónur en kortunum verður ekki úthlutað til vina eða náinna ættinga heldur sitja allir við sama borð þegar sala á þeim hefst eins kemur fram á vefsíðu 900 Grillhús. 
Allur ágóðinn af sölu VIP kortana mun renna í Minningarsjóð Lofts Guðmundssonar. Minningarsjóður Lofts Gunnarssonar er stofnaður í minningu Lofts og er tilgangur hans að bæta hag útigangsmanna í Reykjavík ásamt því að berjast fyrir að lögbundnum mannréttindum þeirra séu virt af borg og ríki.
 
Í gær var viðtal við Hólmgeir Austfjörð eiganda 900 Grillhús í útvarpsþættinum Harmageddon og má hlusta á það hér


Skilmálar kortsins:
 
Gegn framvísun kortsins færðu 20% afsl af mat og 10% af tilboðum í sal hjá 900 Grillhús.
Alla fimmtudaga er 2-1 af kranabjór hjá 900 Grillhús.
Happyhour milli kl 22:00-23:00 föstudag og laugardag af uppáhalds drykk korthafa hjá 900 Grillhús.
Kortið gildir einungis fyrir skráðan eiganda og maka og börn.
Afsláttur gildir fyrir korthafa og gesti hans ef korthafi borgar fyrir allt borðið.
Ef korthafi borgar einungis fyrir sjálfan sig er 10% afsláttur fyrir gesti korthafa.
Kortið má ekki lána öðrum.
Öll kort verða skráð á eiganda sinn til að koma í veg fyrir misnotkun.
Kortið gildir einungis í eitt ár í senn.
þessar reglur gilda einungis á 900 Grillhús, önnur fyrirtæki sem gefa afslætti askilja sér rétt til að búa til eigin reglur.
 
Eftirtalin fyrirtæki taka þátt í ævintýrinu okkar og styrkja í leiðinni gott málefni. Ef þú vilt bæta fyrirtækinu þínu hér inn er bent á að senda póst með því að smella hér eða hafa samband í síma: 891-9211
Vestmannaeyjar
 
Smart 10%nema ísl hönnun
Axel Ó 10% af öllum vörum
Flamingo 10% af öllum vörum
Vilberg 10% af öllum vörum
66 Norður (Eyjum) 10% af öllum vörum
Volare barnaborg 10% af öllum vörum
Hárstofa Viktors 20% af mens vörum
Aroma snyrtistofa 10% af kanebo vörum
Póley 10% af öllum vörum
Eyjavík 15% af öllum vörum
Hressó 20% af ljósakorti og 20% af ultratone
Bk gler 10% af öllum vörum
Penninn (Eyjum) 20% af töskum
Miðstöðin 5% aukaafsláttur af málningartilboðum
Nuddstofa Sonju 5000kr afsl af 10 tíma kortum
Snyrtistofa Ágústu 15% af andlitsmeðferðum
Geisli 10% af Home Art vörum
Prentsmiðjan Eyrún 25% af 10km róðri og frítt Arsenal spjall
Active 20% af healt & beaty snyrtivörum
Áhaldaleigan 5-10% stgr (mismunandi eftir vörum)
Hjólbarðastofan 20% af vinnu.
Bílaverkstæði Muggs 10% af vinnu
Ribsafari 10% af öllum ferðum
Kakadú 10% afsláttur af kertum
Hörður og Matti 10% af vinnu
Einsi kaldi 10% af mat
Dísó Hárgreiðslustofa 10% af vörum
Sjón gleraugnaverslun 12% af vörum
Reynistaður 10% af völdum vörum
Miðbær 10% af snyrtivörum
Volcano Cafe 2-1 af bjór milli 23-24 föst og laug

Húsavík
Veitingahúsið Salka 20% af mat
Gentle Giants hvalaskoðun 10% af hvalaskoðun

Akureyri
Besti bitinn 10% af mat
Selfoss
Tryggvaskáli 10% af mat

Höfuðborgasvæðið
Hamborgarafabrikkan 10% af mat fyrir kl 17:00
KOPAR 10% af mat
Roadhouse 10% af mat
Suzushii 10% af mat
Keiluhöllin Öskjuhlíð 15% af keilu og mat
Keiluhöllin Egilshöll 15% af keilu og mat
Gokart.is 25% af öllum ferðum.
 
 
 
Ef þú vilt leggja þitt af mörkum í baráttunni við bættan aðbúnað útigangsmanna í Reykjavík þá er reikningur sjóðsins 318-26-5171 kt. 4611120560
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.