Styrktartónleikar til styrktar Einhugi - foreldrafélagi einhverfra barna í Vestmannaeyjum

2.Desember'13 | 08:28
Ágúst Óskar Gústafsson og Jóhanna Ýr Jónsdóttir í samstarfi við Kiwanis kynna:
Styrktartónleikar 11. desember 2013 í Kiwanis kl. 20:00
 
Allur ágóði af tónleikunum rennur óskiptur til
Einhugs – foreldrafélag einhverfra barna í Vestmannaeyjum.
Frumflutt verða lög og textar eftir Ágúst Óskar og textar eftir Jóhönnu Ýr. Einnig verður frumsýnt myndband um einhverfu eftir Jóhönnu Ýr við sérsamið lag eftir Ágúst.
 
Fjölmargir listamenn leggja málefninu lið:
Karlakórinn Stuðlar, Arndís Ósk Atladóttir, Guðmundur Davíðs,
Sísí Ástþórsdóttir, Davíð og Orri Arnórssynir.
 
Hjalti Gunnar Tryggvason teiknaði myndirnar af listamönnunum.
Sif Hjaltdal Pálsdóttir teiknaði myndirnar í myndbandi.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is