Eyjatilboð og kvöldopnun

Fréttatilkynning

20.Nóvember'13 | 11:21

jól, jólakúlur jólakúla

Facebook.com/eyjatilbod er ný facebook síða hjá verslunar- og þjónustufyrirtækjum í Vestmannaeyjum. Markmið hennar er að koma á framfæri tilboðum á vörum/þjónustu ásamt því að vera upplýsingasíða um t.d. auka opnunartíma verslanna. Miðillinn verður einnig notaður til að kynna nýjar vörur og koma á framfæri því mikla vöruúrvali og þjónustu sem er nú þegar í Vestmannaeyjum.
 
Við hvetjum alla þá sem vilja fylgjast með og fá tilboð og upplýsingar beint í æð að líka við þessa síðu; https://www.facebook.com/eyjatilbod
 
Kvöldopnun í dag miðvikudag 20.nóvember:
Nokkrir þjónustaðilar í Vestmannaeyjum ætla að bjóða upp á sérstaka kvöldopnun frá 20:00 - 22:00 í kvöld.
 
66
Active.is
Eymundsson
Gallerý Tyrkja Guddu
Póley
Salka
Skvísubúðin
Smart
Volcano Café
 
Komið og verslið í stresslausu umhverfi að kvöldi til. Það verða eflaust skemmtileg tilboð í gangi í verslunum.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.