Eyjafrettir.is opna nýjan og glæsilegan vef

11.Október'13 | 06:20
Eyjafréttir hafa opnað nýjan og endurbættan fréttavef, Eyjafréttir.is. Vefurinn er hannaður með það í huga að virka vel á öllum tækjum sem notuð eru til vefráps, hvort sem um er að ræða snjallsíma, spjaldtölvu, borðtölvu eða fartölvu, þannig að síðan aðlagar sig að skjástærð viðkomandi tækis. Á komandi vikum býðs áskrifendum jafnframt að nálgast vikublað Eyjafrétta á vefsíðunni.
Sæþór Vídó, grafískur hönnuður og starfsmaður Eyjafrétta hannaði síðuna en fyrirtækið Smartmedia sér um forritun og hýsingu síðunnar. Ritstjóri bæði Eyjafrétta og Eyjafrétta.is er Júlíus G. Ingason.
 
 
 
Eyjafréttir flytja fréttir sem snúa með einum eða öðrum hætti að Vestmannaeyjum en þar má einnig finna mikið magn ljósmynda og myndbönd frá hinum ýmsu viðburðum.
 
Eyjar.net óskar vinum sínum og félögum á eyjafrettir.is til hamingju með nýja vefinn

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.