Lagt til að Vestmannaeyjabær sjái áfram um aksturþjónustu fyrir fatlaða og aldraða

Nauðsynlegt að endurnýja núverandi bifreið þjónustunnar

27.September'13 | 08:17

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Framkvæmdastjóri Fjölskyldu- og fræðslusviðs laggði það til á síðasta fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs að Vestmannaeyjabær haldi áfram að reka aksturþjónustu fyrir fatlaða og aldraða í því formi eins og er í dag.
 
Vestmannaeyjabær sinnir sjálfur allri akstursþjónustu með starfsmanni og sérútbúinni bifreið. Almenn ánægja er með þjónustuna, kostnaður er skv. áætlun og mun hagkvæmari en þegar þjónustan var í höndum verktaka. Framkvæmdastjóri leggur til að sótt verði nú þegar um heimild til bæjarráðs til að kaupa nýja sérútbúna bifreið til þjónustunnar. Núverandi bifreið er í leigu og þörf er á endurnýjun.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.