Fjórir félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja náðu toppi Kilimanjaro

19.Ágúst'13 | 08:14
Klukkan 06:57 að staðartíma í Tansaníu náðu fjórir félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja topii Kilimanjari en fjallið er hæsta fjall Afríku eða 5895 metra hátt.
Þeir sem gengu á fjallið voru þeir Bjarni Benedikt Kristjánsson, Bergur Sigurðsson, Ármann Ragnar Ægisson og Bjartur Týr Ólafsson. Ferðin hjá drengjunum gekk vel og komust þeir á topp fjallsins á undan áætlun og styttu þeir ferðina á toppin um einn dag af þessum sökum. Í samtali við eyjar.net sagði Bjartur Týr að þegar að á toppinn sjálfan var komið hafi háfjallaveiki gert vert við sig með tilheyrandi ógleði og hausverk.

Félgarnir fjórir feturðu þarna í fótspor félaga sinna úr Björgunarfélagi Vestmannaeyja en árið 1974 gengu félegar í Hjálparsveit Skáta Vestmannaeyjum á sama tind. Ef að bornar eru saman myndirnar í fréttinni má sjá að aðbúnaðurinn hefur breyst örlítið frá árinu 1947.
 
Eyjar.net óskar strákunum til hamingju með þennan frábæra árangur.
 

 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).