Fjórir félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja náðu toppi Kilimanjaro

19.Ágúst'13 | 08:14
Klukkan 06:57 að staðartíma í Tansaníu náðu fjórir félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja topii Kilimanjari en fjallið er hæsta fjall Afríku eða 5895 metra hátt.
Þeir sem gengu á fjallið voru þeir Bjarni Benedikt Kristjánsson, Bergur Sigurðsson, Ármann Ragnar Ægisson og Bjartur Týr Ólafsson. Ferðin hjá drengjunum gekk vel og komust þeir á topp fjallsins á undan áætlun og styttu þeir ferðina á toppin um einn dag af þessum sökum. Í samtali við eyjar.net sagði Bjartur Týr að þegar að á toppinn sjálfan var komið hafi háfjallaveiki gert vert við sig með tilheyrandi ógleði og hausverk.

Félgarnir fjórir feturðu þarna í fótspor félaga sinna úr Björgunarfélagi Vestmannaeyja en árið 1974 gengu félegar í Hjálparsveit Skáta Vestmannaeyjum á sama tind. Ef að bornar eru saman myndirnar í fréttinni má sjá að aðbúnaðurinn hefur breyst örlítið frá árinu 1947.
 
Eyjar.net óskar strákunum til hamingju með þennan frábæra árangur.
 

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.