Þroskahefti Vina Ketils Bónda er komið út

31.Júlí'13 | 08:43
Í gærkvöldi báru bræðurnir í Vinum Ketils Bónda út 2013 útgáfuna af hinu magnaða blaði Þroskahefti. Þroskaheftið var fyrst gefið út af VKB árið 2004 og er blaðið orðinn fastur liður í þjóðhátíðarhefðum eyjamanna.
Miðað við viðbrögð facebook notenda þá er greinilegt að bræðurnir í VKB hafi skilað frábæru blaði í hús til lesenda.
 
Ef að þú býrð svo illa að búa ekki í Vestmannaeyjum en langar að lesa nýjasta Þroskahefti eða gömul hefti VKB þá smellirðu á þennan link

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.