Flottar þokumyndir teknar af Guðmundi Alfreðssyni

23.Júlí'13 | 08:22
Guðmundur Alfreðsson vélstjóri og flugmaður tók flugrúnt í gærkvöldi á flugvélinni sinni en all sérstök og mikil þoka var lágt yfir eyjunum þá. Fljótlega eftir að Guðmundur fór í loftið ákvað hann að lenda og sækja sér betri myndavél enda eingöngu með iPhone síma til að mynda þokuna.
Hálfttíma seinna er Guðmundur kominn aftur á loft og þá höfðu aðstæður gjörbreyst. Tók hann upp þetta skemtilega myndband og setti á youtube rásina sína.
 
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...