Langtímaspá varðandi veður á Þjóðhátíðinni er góð

19.Júlí'13 | 08:15
Í dag eru 14 dagar til setningar þjóðhátíðarinnar 2013 í eyjum og því ekki til setunnar boðið en að fra að rýna í langtímaspár og athuga hvernig veðrið verður á komandi hátíð.
Pálmi Freyr Óskarsson fyrrverandi veðurathugnarmaður á Stórhöfða setti inn á facebook síðu sína í morgun fyrstu langtímaspánna varðandi þjóðhátíðina. Samkvæmt myndinni er báð fínasta veðri frá fimmtudegi til laugardags en veðurspáin nær ekki lengra að sinni.

Hitinn í Herjólfsdal gæti farið upp í 13° hita og sól þegar best lætur en þó gætu einhverjir dropar lekið niður af himnum alla dagana en samkvæmt spánni er það minniháttar rigning.

 

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.