ÍBV rænt löglegu marki

19.Júlí'13 | 09:48
ÍBV virtist vera rænt fullkomlega löglegu marki gegn Red Star Belgrade í 2-0 tapi í Serbíu í Evrópudeildinni í gærkvöldi.
 
Ian Jeffs kom með sannkallaðan þrumufleyg sem virtist fara vel yfir marklínuna, en dómarinn dæmdi ekki mark.
Ljóst er að útivallarmark gegn Rauðu Stjörnunni hefði getað reynst ansi dýrmætt fyrir seinni leikinn í Vestmannaeyjum og er þetta því ansi stór ákvörðun sem féll ekki með Eyjamönnum.
 
Hér að neðan má sjá „markið“.
 
 
www.433.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is