Langar þig að fá andlitið á þér í næsta Þroskahefti?

15.Júlí'13 | 13:25

Vinir Ketils Bónda VKB

Bræðrafélagið frábæra Vinir Ketils Bónda eru fyrir löngu byrjaðir að undirbúa næstu þjóðhátíð. Fastur liður hátíðarinnar er útgáfa Þroskaheftissins og er sú vinna í fullum gangi þessa daganna.
Síðustu ár hafa bræðurnir í VKB boðið bæjarbúum að vera með styrktarlínu í blaðinu og fær viðkomandi þá mynd af sér í þessu merka menningarriti. Um er að ræða frjáls framlög, bara það sem hver og einn einstaklingur getur séð af og í staðinn fær viðkomandi mynd af sér í blaðinu.
 
Frjáls framlög leggist inn á reikning 1167-05-266 , kt: 220878-4309.
 
Gárungarnir segja að það sé mikilvægara að birtast í Þroskahefti heldur en í hinu danska Se og Hör!!
 
Eldri tölublöð Þroskaheftis má finna hér

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.