Evrópuleikurinn í Færeyjum í dag

11.Júlí'13 | 09:12

fótbolti

Í dag eigast við í Þórshöfn lið HB og ÍBV og hefst leikurinn klukkan 18:00 að okkar tíma en leikmenn ÍBV og nokkrir stuðningsmenn liðsins flugu til Færeyja í gær.
Leikurinn í eyjum fór 1-1 og fyrirfram er því staða HB betri en með mark á útivelli. ÍBV var betri stærstan hluta leiksins í eyjum en HB  náði að jafna þegar að lítið var eftir af leiknum.
 
Sigri lið ÍBV í kvöld mæta þeir stór liðinu Rauðu Stjörnunni frá Króatíu en stuðningsmenn þess liðs eru þekktir fyrir allt annað en huggulegheit.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...