Shellmótið sett í dag

32 félög og 104 lið mæta til leiks

27.Júní'13 | 08:10
Í gær byrjuðu að streyma til Vestmannaeyja bæði keppendur, þjálfarar og forsvarsmenn keppenda á Shellmótinu sem sett verður í dag klukkan 18:30.
Upphaf mótsins má rekja til ársins 1984 þegar að Tomma mótið eins og mótið var kallað þá var fyrst haldið. Frá þeim tíma hafa þúsindir keppenda komið til eyja og keppt og hafa margir landsliðsmenn dagsins í dag blómstrað og vakið fyrst athygli á Shellmótinu.

32 félög mæta á mótið með 104 lið og má búast við því að bæði keppendur og forsvarsmenn strákana verði áberandi í eyjum næstu daga.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is