Jón von Tetzchner fjárfestir í Smartmedia

18.Apríl'13 | 08:38
Í Morgunblaðinu í morgun er fjallað um fjárfestinn og annan stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, Jón von Tetchner. Jón kom nýverið með tvo milljarða til Íslands í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans.
Frá því að Jón kom til Íslands með þessa fjármuni hefur hann fjárfest í fjórum fyrirtækjum á Íslandi og er eitt þeirra staðsett Í Vestmannaeyjum. Jón hefur fjárfest í OZ, Hringdu, Budin.is og í eyjafyrirtækinu Smartmedia.

Í viðtalinu við Jón í Morgunblaðinu í dag segir hann m.a. ástæðinu fyrir því að hann fjárfesti í Smartmedia er að fyrirtækið er leiðandi í hönnun og forritun á netverslunum á Íslandi. Smartmedia var stofnað árið 2008 og í dag er Smartmedia með skrifstofur í Vestmannaeyjum og í Kópavogi.
 
Meðal eiganda Smartmedia í dag eru eyjamennirnir Sæþór Orri Guðjónsson og Jóhann Guðmundsson.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.