Eigið fé Vestmannaeyjabæjar samtals 5.027.613.000 krónur

17.Apríl'13 | 08:25

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja fór fyrri umræða um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2012. Eins og við höfum áður fjallað um þá var um 500 milljóna rekstrarhagnaður á síðasta ári sem er langt yfir þeim áætlunum sem bærinn hafði sett sér við vinnslu fjárhagsáætlunar. 
Helstu niðurstöður rekstrareininga Vestmannaeyjabæjar eru eftirfarandi:


a) Ársreikningur sjóða í A-hluta 2012:
Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 331.390.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 456.354.000
Niðurstaða efnahagsreikn. kr. 9.958.093.000
Eigið fé kr. 5.027.613.000
 
b) Ársreikningur Hafnarsjóðs Vestmannaeyja 2012:
Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 155.075.286
Rekstrarafkoma ársins kr. 142.192.174
Niðurstaða efnahagsreikn.kr. 1.309.976.621
Eigið fé kr. 1.027.468.208
 
 
c) Ársreikningur Félagslegra íbúða 2012:
 Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 21.740.860
Rekstrarafkoma ársins kr.(neikvæð) -39.494.246
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 205.733.502
Eigið fé ( - neikvætt) kr. -1.198.614.397
 
 
d) Ársreikningur Fráveitu Vestmannaeyja 2012:
Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 18.221.514
Rekstrarafkoma ársins kr. 15.814.304
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 459.784.632
Eigið fé kr. 206.121.994
 
 
 
e) Ársreikningur Dvalarheimilisins Hraunbúða 2012:
Afkoma fyrir fjármagnsliði(neikvæð kr. -26.290.933
Rekstrarafkoma ársins (neikvæð) kr. -36.057.430
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 110.857.001
Eigið fé ( - neikvætt) kr. -137.151.339
 
 
f) Ársreikningur Sorpeyðingarstöðvar Vestmannaeyja 2012:
Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 376.853
Rekstrarafkoma ársins kr. 626.971
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 64.204.244
Eigið fé kr. 60.971.129
 
 
g) Ársreikningur Náttúrustofu Suðurlands 2012:
 Afkoma fyrir fjármagnsliði (neikvæð) kr. -2.149.491
Rekstrarafkoma ársins (neikvæð) kr. -2.261.022
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 200.000
Eigið fé kr. 200.000
 
 
h) Ársreikningur Vatnsveitu 2012:
Heildartekjur kr. 16.000.000
Heildargjöld kr. -16.000.000
Rekstrarniðurstaða kr. 0
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 496.000.000
Eigið fé kr. 480.000.000
 
 
i) Ársreikningur Heimaey kertaverksmiðju 2012:
Afkoma fyrir fjármagnsliði kr.(neikvæð) -4.658.600
Rekstrarafkoma ársins (neikvæð) kr. -6.882.934
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 23.834.311
Eigið fé (neikvætt) kr. -31.640.821
 
 
 
j) Ársreikningur Lífeyrissjóðs starfsmanna Vestmannaeyja-
bæjar 2012:
 Heildartekjur kr. 113.033,564
Heildargjöld kr. -131.574.615
Rekstrarniðurstaða (lækkun á sjóði) kr. -18.632.673
Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyr kr. 75.548.400
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.