David James skrifar undir hjá ÍBV í dag

2.Apríl'13 | 15:15
David James, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, mun skrifa undir samning við ÍBV í dag.
 
Hann verður spilandi aðstoðarþjálfari liðsins, en hann staðfesti þetta á Twitter síðu sinni fyrir skömmu.
„Ég mun skrifa undir hjá ÍBV á Íslandi í dag. Ég verð spilandi aðstoðarþjálfari við hlið Hermanns. Við erum báðir spenntir fyrir ferðalaginu sem er framundan,“ skrifaði James á Twitter.
 
„Ég hlakka líka til að spila með ÍBV í leiknum á Fratton Park (gegn Portsmouth) þann 16. apríl. Vonandi lagast hlutirnir hjá því félagi sem fyrst.“
 
www.433.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.