Loftbrú milli lands og Eyja á Þjóðhátíð

25.Mars'13 | 15:10
Vegna mikillar eftirspurnar hefur Flugfélagið Ernir hafið sölu á flugi til Vestmannaeyja um verslunarmannahelgina. Er þetta mun fyrr en áður og má nefna að í fyrra hófst sala með flugi á Þjóðhátið í maí og má því gera ráð fyrir miklum fjölda gesta sem fer fljúgandi á þessa flottu hátíð þeirra Eyjamanna.
Flugfélagið Ernir mun því vera með loftbrú milli lands og Eyja og hafa nú þegar verið sett upp fjöldi aukafluga.
 
Hægt er að kaupa miða með flugi á Þjóðhátíð í Eyjum á www.ernir.is .
 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.