Forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands ósáttur með yfirtöku Vestmannaeyjabæjar á fasteign NS

18.Mars'13 | 08:06

Lundir lundar

Vestmannaeyjabær hefur yfirtekið húseign Náttúrustofu Suðurlands (NS) til að jafna út skuld hennar við bæinn.
 
Ingvar Atli Sigurðsson, forstöðumaður NS, er ósáttur og telur að með þessu sé verið að taka eign af NS sem hún hafi eignast með framlögum frá ríkinu.
 
 
Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Elliði Vignisson bæjarstjóri allar eignir NS í eigu bæjarins og að þessi aðgerð sé bókhaldseðlis.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%